Thousand Years of Christianity  

Kristni í þúsund ár, 2000


A model of Thingvellir, the site for the Thousand Years of Christianity festivities

Líkan af Þingvöllum, Kristni í 1000 ár, 2000


A printers workshop at the Thousand Years of Christianity exhibition  

Prentsmiðja á sýningunni, Kristni í þúsund ár, 2000


sýningahönnun 2000 / exhibition design 2000

Fundarstofur í Þjóðmenningarhúsi.
Stofa Jóns Sigurðssonar, stofa Hannesar Hafstein, Stofa leiklistar og Stofa tónlistar. Ráðgjöf um sýningarbúnað. Unnið fyrir Þjóðmenningarhúsið. 20. apríl.

Lífið við sjóinn.
Farandssýning fjögurra evrópskra menningarborga 2000 um fiskveiðar og mannlíf við Norður Atlantshaf. Opnuð í Hafnarhúsinu 30.4.2000. Unnið fyrir Árbæjarsafn og Reykjavík menningarborg 2000. Sett upp í Bergen, Santiago de Compostella og Tatihou síðar.

Kristni í þúsund ár.
Sögusýning í Þjóðmenningarhúsinu, unnið fyrir Þjóðskjalasafn Íslands, Þjóðmenningarhúsið og Kristnihátíðarnefnd. Opnuð 17. júní.

3. verðlaun í evrópskri samkeppni um nýjar sýningar í Þjóðminjasafni Íslands.

Gluggað í handrit.
Sýning í gluggum Glaumbæjarkirkju á handritum Byggðasafns Skagfirðinga, júní.

Mýrdalur - mannlíf og náttúra í nábýli við Kötlu.
Sýning í Brydebúð, Vík í Mýrdal. 15. júlí.

Iceland - land of the Vikings.
Ljósmyndir Páls Stefánssonar í American Museum of Natural History í New York, fyrir AMNH, Iceland Naturally o.fl. Október.

exhibition design 2002

The Culture House Meeting Rooms.
4 small exhibitions in the Culture House.

Living on the North Atlantic.
History of codfishing, a four European Culture-city 2000 travelling show in Reykjavík, Bergen Norway, Santiago de Compostella Spain and the Island of Tatihou, France.

Thousand Years of Christianity.
History of Christianity in Iceland, Reykjavík.

Medieval Manuscripts.
In a church in the North, about the Greenland story.

Mýrdalur - Man and Nature.
A visitor centre on the South Coast, in Vík í Mýrdal.

Third prize in a European competition for new exhibitions at the Icelandic National Museum.

Iceland - land of the Vikings.
Photographs by Páll Stefánsson, American Museum of Natural History, NY

Forsíða / Home

2001 - 1999


Björn G. Björnsson - sýningahönnun - Engjaseli 41 - 109 Reykjavík - gsm 892 8441 - netfang: leikmynd@leikmynd.is