sýningahönnun 1999 / exhibition design 1999
Halldór Laxness, íslenskur rithöfundur.
Bókmenntakynning á erlendum vettvangi, unnin fyrir
Menntamálaráðuneyti, Landsbókasafn og Bókmenntakynningarsjóð, á ensku
og þýsku, síðar á sænsku, frönsku og rússnesku.
Heyr himnasmiður.
Sýning Á Hólum í Hjaltadal á kirkjugripum og kristnisögu í
Skagafjarðar-prófastsdæmi, unnin fyrir Byggðasafn Skagfirðinga og
fleiri aðila. Opnuð í júlí.
Söguskálinn.
Samkomu- og fundarsalur í miðaldastíl í Sögusetrinu á Hvolsvelli.
Eldborg.
Margmiðlunarsýning um jarðsögu, jarðfræði og jarðhita í Eldborg,
kynningarhúsi Hitaveitu Suðurnesja við Svartsengi. Opnuð í nóvember.
exhibition design 1999
An Icelandic Writer.
A travelling exhibition about Icelandic Nobel-Prize writer Halldor Laxness.
Church Art.
A summer exhibition at the Bishops seat Hólar in the North.
The Saga Hall.
A great hall in medievel style for banquets, at the Saga Centre.
Volcanic Activity
An educational exhibition about geology, volcanos, earthquakes etc.
at the Svartsengi Geothermal Power
Plant near Keflavik.
|