Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Brekkukotsbćrinn byggđur hjá Miđhúsum í Garđi


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Skreiđarlest tilbúin á Löngustétt sem byggđ var í Gufunesi


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Björn í Brekkukoti, Álfgrímur og amma rölta niđur ađ krosshliđinu


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Álfgrímur Hansson á Löngustétt


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Róbert Arnfinnsson sem Gúđmúnsen kaupmađur á búđartröppunum. T.v. er Ţorgeir bóndi í Gufunesi, sem sá um hesta í myndinni


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Jón Laxdal sem Garđar Hólm, Nikky Ţorvarđarson sem Álfgrímur litli, Róbert Arnfinnsson sem Gúđmúnsen kaupmađur og Ţorsteinn Ö. Stephensen í hlutverki Björns í Brekkukoti. Klukkan á bak viđ Álfgrím kemur viđ sögu, hún er smíđuđ af James Cowan sem lifđi í í Edínaborg áriđ 1750 og segir ei-líbbđ, ei-líbbđ. Klukkan er nú í Safni Halldórs Laxness á Gljúfrasteini


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Álfgrímur fer til útlanda ađ lćra saung. Afi og amma í Brekkukoti kveđja hann viđ krosshliđiđ. Hjallurinn í baksýn stóđ á bak viđ hús viđ Vesturgötu, en er nú í Árbćjarsafni


Brekkukotsannáll by Halldor Laxness  

Nóbelskáldiđ í hlutverki biskupsins, tekur ofan fyrir dömum á Löngustétt


SUMARIĐ ´72
Um kvikmyndun Brekkukotsannáls 1972

Ég man enn hvern kipp hjarta mitt tók snemma árs 1972 er Jón Ţórarinsson kallađi mig inn á skrifstofu sína og tjáđi mér ađ sjónvarpiđ í Hamborg hefđi ákveđiđ ađ kvikmynda skáldsögu Halldórs Laxness, Brekkukotsannál, ţá um sumariđ, í samvinnu viđ allar sjónvarpsstöđvarnar á Norđurlöndum. Leikstjóri og höfundur handrits héti Rolf Hädrich, en allir leikarar yrđu íslenskir. Framlag sjónvarpsins fćlist einkum í ţví ađ sjá verkefninu fyrir margvíslegri ađstođ og ađstöđu auk ţess ađ annast um útlit myndarinnar, og skyldi ég hafa ţađ verkefni međ höndum. Ţá var hrognkelsatíđ viđ Faxaflóa og ég lét ţađ verđa mitt fyrsta verk ađ fara vestur á Ćgisíđu og kaupa 40 rauđmaga og setja í frysti.

Smám saman kom svo í ljós hvers kyns stórvirki hér var á ferđ og undirbúningur hófst af kappi. Tökustađir voru rúmlega 20, bćđi innanhúss og utan, og skyldi kappkostađ ađ ná fram andblć Reykjavíkur á fyrsta áratug 20. aldar. Voru margar ferđir farnar í leit ađ tökustöđum og leikmyndagerđin hófst í byrjun maí í leikmunageymslu sjónvarpsins viđ Lćkjarteig í einmuna blíđu. Jón Ţórisson, leikmyndateiknari, var mín hćgri hönd, og reyndar oft einnig sú vinstri, og máttum viđ saman líđa marga raun ţetta eftirminnilega sumar. Í leit ađ tökustöđum notuđu menn ţá ţýsku sem ţeir kunnu, bentu út um bílgluggann og sögđu: "Das Haus", "Guten Tag" (gott ţak) og "Schöner Wohnen". Ekki varđ vart misskilnings út af ţessu. Framlag norska sjónvarpsins til myndarinnar var öđlingurinn Sölve Kern sem talađi reiprennandi ţýsku og gegndi oftar en ekki hlutverki túlks og sáttasemjara ef listrćnn skođanaágreiningur varđ uppi.

Drjúgur hópur manna var ráđinn til starfa; yfirsmiđur, flokksstjóri, sjö smiđir, fjórir málarar, tveir leikmunaverđir og fjórir ađstođarmenn, auk tveggja bílstjóra, saumakonu og sérfrćđinga til ákveđinna verka. Ţeirra á međal var Ţorgeir bóndi í Gufunesi sem tók ađ sér ađ útvega hesta og venja ţá viđ ađ ganga í skreiđarlest.

Sjálfur torfbćrinn í Brekkukoti var reistur viđ litla tjörn í Gerđum í Garđi, sáđ til rófna og kartöflur settar niđur í blíđunni. Gamall hjallur var fenginn af Vesturgötu, og er sá nú í Árbćjarsafni. Skikinn var girtur af á međan hann var ađ gróa og vorum viđ skammađir alvarlega af ritstjóra Tímans fyrir ađ nota gaddavír. Slíkt hefđi hann Björn í Brekkukoti aldrei gert. Gaddavírinn var fjarlćgđur ţegar rófurnar voru sprottnar og ţekjan gróin.

Og ţađ var eins og viđ manninn mćlt, ţegar tökur hófust í júní brast á međ einhverju alrćmdasta rigningarsumri sem um getur. Götumyndin "Langastétt" var byggđ í heilu lagi í holtinu fyrir ofan Geldingarnes-eiđiđ í Gufunesi (nú hluti af Grafarvogshverfi) og fauk í ţađ minnsta einu sinni eins og hún lagđi sig. Sömu nótt hurfu hafnarkamrar, hátíđarhliđ og önnur nýreist mannvirki á Eyrarbakka í mesta brimi sem ţar hafđi gert í manna minnum. Allt var ţetta ţó endurreist í tćka tíđ, en veđráttan gerđi margan usla.

Ćvinlega voru tvćr tökuáćtlanir klárar fyrir nćsta dag, plan A og plan B, annađ inni, en hitt úti. Lifđu leikmyndagerđarmenn í stöđugri óvissu um hvort yrđi ofaná, en ţeirra var ađ undirbúa tökustađi. Hófu ţýskir gjarnan símhringingar í veđurstofu og hvern annan um ţađ leyti sem rofađi af degi og spáđu í skýjafar. Stundum kom fyrir ađ ţeir hringdu í allan hópinn klukka sex ađ morgni og sögđu mönnum ađ sofa alveg rólegir til sjö. Fljótlega gekk á innitökur vegna tíđarfarsins. Kvikmyndađ var í Árbćjarsafni, íbúđ viđ Hverfisgötu, Lágafellskirkjugarđi, Eyrarbakkakirkju, Gúttó í Hafnarfirđi og víđar, en ađal myndveriđ var í Skeifunni 11. Ţar var bćrinn byggđur fyrir innitökur, stofan og miđloftiđ, ásamt fjóslofti og herbergi á Hótel Íslandi.

Margir ţjóđkunnir einstaklingar brugđu sér í smáhlutverk og spókuđu sig á Löngustétt eđa á samkomu í Gúttó. Međal ţeirra var Halldór Laxness sem lék biskupinn međ talsverđum tilţrifum. Ţótti mörgum skondiđ ađ sjá töframanninn Baldur Georgs draga gullpeninga út úr nefi Nóbelskáldsins á saungskemmtun. Halldór lét sér margt varđa viđ gerđ myndarinnar, lánađi muni og lagđi á ráđin. Til eru fyrirsagnir frétta af Garđari Hólm í "Foldinni'', sem hann párađi á blađ fyrir leikmyndagerđarmenn, og klukkan góđa sem James Cowan smíđađi í Edinborg áriđ 1750 og segir "eilíbbđ, eilíbbđ...'', og sýndi túnglkomur áđur en klastrari komst í hana, kom ofan af Gljúfrasteini ljúflega og umyrđalaust ásamt gráum belgvettlingum, mynd af Guđrúnu Klćngsdóttur og hundinum Lubba.

Upptökur stóđu lengi hausts og reyndu mjög á menn og málleysingja; hćnur sem ţvćlst höfđu í pappakössum vikum saman töpuđu tímaskyninu og urpu hvar sem ţćr tylltu niđur fćti, og kýrin sem flengdist í sendiferđabíl frá Garđinum upp á Lágafell, í Árbćjarsafn og á fleiri stađi, missti nytina. Og rauđmagarnir 40 enduđu í Kleifarvatni ţegar síđustu upptökum á "vornótt á Skerjafirđi'' lauk ţar í slydduveđri og hraglanda í október. Ţeir höfđu ţá leikiđ grásleppu af og til allt sumariđ og voru ekki sjón ađ sjá. Hinn frábćri kvikmyndatökumađur, Peter Hassenstein, var sá sem hélt ţráđunum saman til enda. Ţađ var hann sem keyrđi menn áfram ţegar ađrir voru ađ gefast upp, og ţađ var hann sem gaf leikmyndamönnum stóra rommvindla ţegar ţeir voru ađ missa móđinn.

En útkoman var dásamleg. "Brekkukotsannáll" er falleg, einlćg og vel heppnuđ sjónvarpsmynd, ţótt menn deili um hvort söngur Garđars Hólm hefđi átt ađ heyrast eđa ekki. Hinu verđur ekki mótmćlt, ađ túlkun Jóns Laxdals á hinu harmrćna hlutverki heimssöngvarans var frábćr. Margir öndvegisleikarar af eldri kynslóđ, sem nú eru flestir horfnir, léku einnig af list; Regína Ţórđardóttir, Ţorsteinn Ö. Stephensen, Ţóra Borg, Jón Ađils, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gíslason, Valdimar Helgason, Nína Sveinsdóttir, Bríet Héđinsdóttir og Helgi Skúlason, auk Árna Tryggvasonar, Róberts Arnfinnssonar, Margrétar Helgu Jóhannsdóttur og fleiri, sem enn eru á fjölunum. Ţá kom ung stúlka á óvart í hlutverki óhemjunnar fröken Gúđmúnsen, nefnilega Sigrún Hjámtýsdóttir, Diddú. Óhćtt er ađ ţakka Sveini Einarssyni hve vel var skipađ í hlutverkin.

"Brekkukotsannáll" var stćrsta kvikmyndaverkefni sem ráđist hafđi veriđ í hér á landi og kom á afar mikilvćgum tíma. Ţar fengu margir sína eldskírn og reynslan sat eftir. Nú voru menn tilbúnir til ađ takast á viđ hvađ sem var. Ađ lenda í verkefni eins og ţessu var á viđ marga skóla. Allt útlit myndarinnar var međ ágćtum og undirrituđum var tjáđ ađ hans biđi vís frami í ţýsku sjónvarpi, stćđi hugurinn til ţess. Myndin var sýnd í allmörgum evrópskum sjónvarpsstöđvum og fékk margvíslegar viđurkenningar. Nú, réttum 30 árum síđar, er sumariđ ´72 enn í fersku minni ţeirra sem ţá stigu sín fyrstu skref á sviđi Kvikmyndagerđar međ stórum staf.

Björn G. Björnsson


Forsíđa / Home

Björn G. Björnsson - sýningahönnun - Engjaseli 41 - 109 Reykjavík - gsm 892 8441 - netfang: leikmynd@leikmynd.is