Jónshús í Kaupmannahöfn  

Jónshús í Kaupmannahöfn


sýningarskápar / showcases

Litla sýningargripi sem auđvelt er ađ fjarlćgja og viđkvćma muni, sem ekki ţola snertingu, ţarf ađ hafa í lokuđum sýningapúltum eđa skápum og eftir ţví sem gripirnir eru dýrmćtari eru öryggiskröfur meiri. Oft nćgir ađ setja lok eđa hjálm úr plexigleri yfir sýningaborđ eđa púlt og festa niđur. AKRON framleiđir slíka hjálma eftir máli.

Björn G. Björnsson hefur talsverđa reynslu í hönnun sýningaskápa í samvinnu viđ SVIĐSMYNDIR EHF, sem smíđa skápana og setja upp. Hćgt er ađ gefa upp ţau mál sem óskađ er og leita verđtilbođa. Hagkvćmast er ađ smíđa marga skápa af sömu stćrđ. Skápar frá SVIĐSMYNDUM eru t.d. í Íţróttasafninu á Akranesi, Samgöngusafninu í Skógum, Saltfisksetrinu í Grindavík, Minjasafni MS viđ Bitruháls og Fjarskiptasafni Landsímans í Gömlu Loftskeytastöđinni á Melunum.

Úrvalsskápar frá GLASBAU HAHN (1836) eru svo til loftţéttir, međ öryggisgleri, smíđađir úr stáli, öll efni prófuđ og örugg, svo til höggheldir og međ ljósleiđaralýsingu. Ţeir eru býsna dýrir, enda ćtlađir undir ţađ sem kalla mćtti ţjóđargersemar, ţar sem öryggiskröfur eru miklar. LIST & SAGA veitir nánari upplýsingar um skápa frá GLASBAU HAHN, engir stađlađir skápar eru til á lager, allt er smíđađ sérstaklega eftir máli. Skápar frá GLASBAU HAHN eru í Ţjóđmenningarhúsinu í Reykjavík í ýmsum útfćrslum; púlt og standandi skápar í stóra salnum, veggskápar í fundarstofum, skápur hangandi í lofti o.fl.


showcases

Björn G. Björnsson designs and sells showcases of many types, custom built in Iceland or imported from the well known manufacturer GLASBAU HAHN in Frankfurt, Germany, who makes showcases of excellent quality for leading museums around the world.

The Culture House Meeting Rooms  

Stofa Jóns Sigurđssonar í Ţjóđmenningarhúsi 2000


GH Science Museum London  

Skápar frá Glasbau Hahn, Vísindasafniđ í Lundúnum


History of Sports in Iceland  

Íţróttasafniđ á Akranesi 2002


UMFÍ 100 ára, Gerđarsafni, Kópavogi  

UMFÍ 100 ára, Gerđarsafni, Kópavogi


Tćknimađur frá Glasbau Hahn setur upp skáp í Ţjóđmenningarhúsi 2000  

Tćknimađur frá Glasbau Hahn setur upp skáp í Ţjóđmenningarhúsi 2000


History of Sports in Iceland  

Íţróttasafniđ á Akranesi 2002


Lyfjafrćđideild Háskóla Íslands. Munir úr Reykjavíkurapóteki  

Lyfjafrćđideild Háskóla Íslands. Munir úr Reykjavíkurapóteki


Stórir skápar. Minjasafn MS á Bitruhálsi  

Stórir skápar. Minjasafn MS á Bitruhálsi


Seđlabanki Íslands  

Seđlabanki Íslands


Sýningarborđ í Ţjóđmenningarhúsi. Hönnun: Hornsteinar. Glasbau Hahn  

Sýningarborđ í Ţjóđmenningarhúsi. Hönnun: Hornsteinar. Glasbau Hahn


Forsíđa / Home

Björn G. Björnsson - sýningahönnun - Engjaseli 41 - 109 Reykjavík - gsm 892 8441 - netfang: leikmynd@leikmynd.is