sögusýningar / exhibitions

Leikmyndir á sögusýningum geta hjálpađ gestum ađ skynja tímabil, húsagerđ eđa ţjóđfélagslegar ađstćđur.
Leikmynd getur einnig skapađ rétta umgjörđ um safngripi, s.s. húsgögn og ađra búshluti. Í gömlu minjasöfnunum
er torfbćrinn sjálfur „leikmyndin“, ţar eru allir hlutir í sínu rétta umhverfi. Hins vegar getur veriđ erfitt ađ skapa
gömlum brúkshlutum eđlilegt umhverfi í nýjum byggingum, einkum ef segja á sögu, sýna hvernig hlutir voru
notađir eđa skapa ákveđna stemmingu


Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofa Egils Thorarensen á Selfossi  

Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofa Egils Thorarensen á Selfossi

Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofa Guđbrands Magnússonar í  
Hallgeirsey  

Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofa Guđbrands
Magnússonar í Hallgeirsey

Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofan á Rauđalćk  

Kaupfélagssafniđ á Hvolsvelli. Skrifstofan á Rauđalćki

Gjáin, jarđfrćđisýning í Svartsengi. Hér er ţađ hrauniđ sjálft,
Illahraun, sem myndar umgjörđ sýningarinnar  

Gjáin, jarđfrćđisýning í Svartsengi. Hér er ţađ hrauniđ
sjálft, Illahraun, sem myndar umgjörđ sýningarinnar

Saltfisksetriđ í Grindavík. Möl á gólfi og leikmyndir af húsum frá  
ýmsum tímabilum  

Saltfisksetriđ í Grindavík. Möl á gólfi og leikmyndir af húsum frá ýmsum tímabilum

Saltfisksetriđ í Grindavík. Leikmyndir settar upp. Steinsteypt hús og  
bárujárnshús  

Saltfisksetriđ í Grindavík. Leikmyndir settar upp.
Steinsteypt hús og bárujárnshús

Saltfisksetriđ í Grindavík. Varan komin til neytandans, matvörubúđ  
viđ Miđjarđarhaf  

Saltfisksetriđ í Grindavík. Varan komin til neytandans, matvörubúđ viđ Miđjarđarhaf

Samgöngusafniđ í Skógum. Verkstćđi söđlasmiđsins  

Samgöngusafniđ í Skógum. Verkstćđi söđlasmiđsins


Landsbankinn 120 ára. Bakgrunnsmynd, eftirgerđ glugga, gína og  
safngripir mynda eina heild  

Landsbankinn 120 ára. Bakgrunnsmynd, eftirgerđ glugga, gína og safngripir mynda eina heild

Landsbankinn 120 ára. Fyrsta skrifstofa bankans í Bankastrćti.
Sólin skín inn um gluggann og skrölt í hestvögnum berst utan af götunni  

Landsbankinn 120 ára. Fyrsta skrifstofa bankans í
Bankastrćti. Sólin skín inn um gluggann og skrölt
í hestvögnum berst utan af götunni


Víkin - sjóminjasafn. Stofa sjómannsfjölskyldu, hlustađ á frásögn  

Víkin - sjóminjasafn. Stofa sjómannsfjölskyldu,
hlustađ á frásögn

Víkin - sjóminjasafn. Eftirgerđ af lúkar á togara  

Víkin - sjóminjasafn. Eftirgerđ af lúkar á togara


Kristni í ţúsund ár 2000. Jón Arason krýpur hjá böđli sínum. Í  
bakgrunni er ljósmynd af Skólavörđunni í Skálholti og leikmynd sem  
sýnir hluta af útbroti Skálholtskirkju um 1550. Á gólfinu er torf og  
gras. Gínur međ góđ gervi og í réttum búningum. Allt ţetta gerir  
sviđsmyndina raunverulega  

Kristni í ţúsund ár 2000. Jón Arason krýpur hjá böđli sínum. Í bakgrunni er ljósmynd af Skólavörđunni í Skálholti og leikmynd sem sýnir hluta af útbroti Skálholtskirkju um 1550. Á gólfinu er torf og gras. Gínur međ góđ gervi og í réttum búningum. Allt ţetta gerir sviđsmyndina raunverulega


Kristnihátíđ á Laugardalsvelli sumariđ 1999. Krossinn er 8 m hár  

Kristnihátíđ á Laugardalsvelli sumariđ 1999. Krossinn er 8 m hár


Jöklasýning á Höfn. Kofi á jöklinum  

Jöklasýning á Höfn. Kofi á jöklinum

Myndir - Leikhús / Pictures - Theatre

Myndir - Sjónvarp / Pictures - TV & Film

Forsíđa / Home

Björn G. Björnsson - sýningahönnun - Engjaseli 41 - 109 Reykjavík - gsm 892 8441 - netfang: leikmynd@leikmynd.is